Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja vegna námsstyrkja

skráð í Fréttir 0

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar sem Verkalýðsfélag Grindavíkur er aðili að samþykktu nú í desember að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 100 þúsund í 130 þúsund. Samþykkt er að hækka um næstu áramót hámark einstaklingsstyrkja í kr. 130.000.- þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000. Hækkunin tekur gildir frá 1.janúar 2020 og gildir gagnvart … Lesa meira

Lífskjarasamningurinn tekinn úr sambandi í Grindavík!

skráð í Fréttir 0

Í gær þriðjudaginn 26. nóvember, tóku bæjarstjórn Grindavíkur lífskjarasamninginn úr sambandi í Grindavík. Eins og flestir muna þá var samið á almennum markaði í apríl s.l um að allir ættu að fá sömu launahækkanir til þess að hækka þá launalægstu hluttfallslega mest í launum. Bæjarstjórn Grindavíkur reif sig út úr þessu samkomulagi í gær með því að hækka sín eigin … Lesa meira

Umsókn um dvöl í íbúðinni á Tenerife sumar 2020

skráð í Fréttir 0

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife sumar  2020. Umsóknarfrestur er til 12. Desember. Leigan er 100 þús og 18 punktar. Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna hér.

1 43 44 45 46 47 48
Select Language