Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG

skráð í Fréttir 0

Staðsetning: Stracta Hótel, Hella Tími: 30.-31.mars. 2023  Dagskrá: Fimmtudagur 12:30 – 13:15 Móttaka, kaffi og hópefli Gestir koma, hópefli byrjar upp úr 12:55  13:15 – 13:30 ASÍ-UNG Erindi: Formaður ASÍ-UNG.  13:30 – 14:30 Erindi um stefnumótun – hvernig mótum við stefnu og sköpum framtíðarsýn.  14:30 – 15:00 Kaffipása og spjall  15:00 – 16:30 Vinnustofa/umræðuhópar – fyrri umræða –  16:30 – 16:45 Samantekt  19:00 – Kvöldverður á Stracta … Lesa meira

TAKA ÞÁTT Í KÖNNUN

skráð í Fréttir 0

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélag Grindavíkur á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu – Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og er nú lögð fyrir þriðja árið í röð. Könnunin … Lesa meira

Ályktunvegna miðlunartillögu Ríkissáttasemjara

skráð í Fréttir 0

Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur mótmælir harðlega miðlunartilllögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins.  Ljóst er að með þessum inngripum ríkissáttasemjara á þessum tíma í deilunni hefur Ríkissáttasemjari misst trúverðuleika og traust gagnvart stéttarfélögum og launafólki í landinu.  Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hvetur Aðalsteinn Leifsson Ríkissáttasemjara til að draga tillöguna til baka og stíga til hliðar þar sem traust og trúverðuleiki er … Lesa meira

1 12 13 14 15 16 17 18 48
Select Language