Viðræðum slitið – undirbúningur verkfalla hefst

Í dag var viðræðum Verkalýðsfélags Grindavíkur og samflotsfélaga við SA slitið hjá Ríkissáttasemjara. Þar með hefur félagið fengið heimild til að hefja verkfallsaðgerðir. á Íslandi hefur of lengi þurft að þola láglaunastefnu og stjórnlausan ójöfnuð. Verkafólk hefur skapað góðæri síðustu ára með vinnu sinni. Atvinnurekendur hafa þó neitað að ganga að sanngjörnum kröfum Verkalýðsfélags Grindavíkur og samflotsfélaga. Verkfall er þaulreynd … Lesa meira

Jólaball Verkalýðsfélag Grindavíkur ásamt Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ 2018

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur ásamt Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ verður með hið árlega jólaball í Gjánni við Austurveg fimmtudaginn 27.desember milli kl.16:00 – 18:00. Helga Möller mætir og jólasveinar koma og syngja og dansa í Kringum jólatréð með krökkunum. Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum. Heitt á könnunni og skúffukökur í umsjón kvennfélags Grindavíkur. 

Auka Aðalfundur 2018

skráð í Fréttir, Viðburðir 0

Ath breytt tímasetning Auka Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 6.des kl:18:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46 Dagskrá: Breytingar á lögum sjúkrasjóðs og sjúkrastyrkjum. Félagsmenn velkomnir   Kveðja, Stjórnin

1 56 57 58 59 60 61 62 109
Select Language