Stefna Starfsgreinasambandsins í fræðslumálum
Stefna Starfsgreinasambandsins í fræðslumálum Til að auka ánægju og hæfni starfsfólks í atvinnulífinu þarf öfluga fræðslu og gott aðgengi að menntun, bæði innan ákveðinna starfsgreina og almennt. Það eru sameiginlegir hagsmunir atvinnurekenda og starfsfólks að auka hæfni og færni í atvinnulífinu auk þess sem það eru hagsmunir samfélagsins alls að bæta menntunarstig í landinu. Sameiginlegir starfsmenntasjóðir aðila vinnumarkaðarins hafa lyft … Lesa meira