Lög, Verkalýðsfélag Grindavíkur.
Lög Verkalýðsfélags Grindavíkur I. KAFLI NAFN OG HLUTVERK 1. grein Nafn og félagsvæði Félagið heitir Verkalýðsfélag Grindavíkur. Félagssvæði þess er Grindavíkurkaupstaður. Félagið er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands sem er aðili að Alþýðusambandi Íslands. Einnig getur félagið sótt um og gerst aðili að öðrum landssamböndum ef það er talið eiga við vegna starfsgreina. 2. grein Tilgangur Tilgangur félagsins … Lesa meira