Ég skil ekki ekki Samtök atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segjast geta hækkað lámarkslaunin um 3.835 kr á mánuði í komandi kjarasamningum sem þýðir í vasann um 2.300 kr. Það segast þeir gera til að valda ekki meiri verðbólgu. Á sama tíma munu forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sem eru með að meðaltali 3,2 milljónir í mánaðarlaun fá launahækkun sem nemur að meðaltali um 64.000 kr. á mánuði til viðbótar … Lesa meira