Ályktun stjórnar og trúnaðarráðs VLFG

Grindavík 21. febrúar 2019 Ályktun stjórn og trúnaðarráðs VLFG Verkföll eru alfarið á ábyrgð atvinnurekanda Stjórn og trúnaðarráð VLFG krefst þess að Samtök atvinnulífsins komi með raunhæft tilboð til launahækkana. Ljóst er að verkafólk lifir ekki af launum sínum og hefur sagt stopp. Ef til verkfalla kemur er það alfarið á ábyrgð atvinnurekanda. Sú krafa að verkafólki geti lifað mannsæmandi … Lesa meira

Viðræðum slitið – undirbúningur verkfalla hefst

Í dag var viðræðum Verkalýðsfélags Grindavíkur og samflotsfélaga við SA slitið hjá Ríkissáttasemjara. Þar með hefur félagið fengið heimild til að hefja verkfallsaðgerðir. á Íslandi hefur of lengi þurft að þola láglaunastefnu og stjórnlausan ójöfnuð. Verkafólk hefur skapað góðæri síðustu ára með vinnu sinni. Atvinnurekendur hafa þó neitað að ganga að sanngjörnum kröfum Verkalýðsfélags Grindavíkur og samflotsfélaga. Verkfall er þaulreynd … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 53
Select Language