Opið svið á Bryggjunni annað kvöld, föstudaginn 18. júlí
Föstudagskvöldið 18. júlí verður aftur opið svið á Bryggjan Kaffihús í Grindavík frá kl. 21:00 til kl. 00:00. Síðasta opna svið tókst með einsdæmum vel og því full ástæða til að endurtaka leikinn. Tónlistarmennirnir Halldór Lárusson trommuleikari, Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari & Þorgils Björgvinsson alltmögulegtleikari munu leika á opnu sviði á Bryggjunni og gefst gestum og gangandi tækifæri á að stíga … Lesa meira