Hugleiðing formanns.

Ég fæ ekki betur séð en að það verði mikill átök í haust þegar samið verður á allmenna markaðnum. Það kemur í ljós núna að á meðan samtök atvinnulífsins saup hveljur við 20.000 kr hækkuninni fyrir fólk sem er með um 200.000 kr á mánuði voru þeir að hækka sín laun um ca 600.000kr á mánuði. Mér er virkilega misboðið … Lesa meira

Við Vilhjálmur erum oftast sammála.

Vilhjálmur Birgisson, formaður verkalýðsfélags Akraness segir hækkanir forstjóra og stjórnenda fyrirtækja hrein og klár svik. Vilhjálmur vill að íslensk verkalýðshreyfing taki sér höndum saman, og krefjist réttlætis í kjarasamningum. Þetta kom fram í frétt Bylgjunnar í morgun. Í tekjublaði Frjálsrar verslunar koma fram tekjur Íslendinga um land allt. Athygli vakti við útgáfu blaðsins í ár að helst hafa laun forstjóra … Lesa meira

Samningurinn við sveitafélögin samþykktur.

Starfsfólk sveitarfélaga í 13 aðildarfélögum SGS hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 1. júlí síðastliðinn í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Já sögðu 78,84% en nei sögðu 21,16%. Alls voru 2.515 félagar á kjörskrá en 378 greiddu atkvæði (15% kjörsókn). Starfsgreinsambandið undirritaði kjarasamning í umboði eftirtalinna félaga: AFL – starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining – Iðja, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag … Lesa meira

1 32 33 34 35 36 37 38 53
Select Language