Hugleiðing formanns.
Ég fæ ekki betur séð en að það verði mikill átök í haust þegar samið verður á allmenna markaðnum. Það kemur í ljós núna að á meðan samtök atvinnulífsins saup hveljur við 20.000 kr hækkuninni fyrir fólk sem er með um 200.000 kr á mánuði voru þeir að hækka sín laun um ca 600.000kr á mánuði. Mér er virkilega misboðið … Lesa meira