Ágætu félagsmenn Ég er dálítið hugsi eftir þing ASÍ sem haldið var dagana 22.-24. okóber síðastliðinn. Meðal þess sem ég er hugsi yfir er ályktun sem samþykkt var á þinginu. Ályktunin er svohljóðandi: „Höfnum tvöföldu heilbrigðiskerfi Þingfulltrúar á 41. þingi Alþýðusambands Íslands krefjast þess að allir landsmenn hafi jafnan, óheftan aðgang að heilbrigðiskerfinu og geti sótt sér nauðsynlega heilbrigðisþjónustu og … Lesa meira
Hörð kjarabarátta framundan. Segir Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verk Vest
„Það verður að tala hreint út um þessa hluti. Þegar við höfum sagst ætla að ná fram leiðréttingum á lægstu kjörum okkar félagsmanna hafa viðbrögð viðsemjenda okkar verið á þann veg að það getur ekki stefnt í annað en harða baráttu,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Félagsmenn ASÍ eru um 100 þúsund og Finnbogi segir að lægst launuðustu 10 … Lesa meira
Heildartekjur launahæstu tíu prósent Íslendinganna hafa hækkað um 80 milljarða frá árinu 2010. Þessi hópur var með yfir 20 milljónir að meðaltali í árslaun í fyrra. 19.324 einstaklingar eru í þessum hópi. Hópurinn fékk greitt ríflega þriðjung allra launa á Íslandi í fyrra og fimmtungur hæst launuðu Íslendinganna var samtals með um 56 prósent allra launatekna í landinu í fyrra. … Lesa meira