Verkalýðsfélag Grindavíkur krefst verulegra kjarabóta
Kastljósinu var sérstaklega beint að kjaramálum á fundum í Verkalýðsfélagi Grindavíkur. Fréttir | 21. janúar 2015 08:54 Verkalýðsfélag Grindavíkur krefst verulegra kjarabóta „Við höfum haldið þrjá fjölmenna félagsfundi, þar sem kjaramál voru á dagskrá. Hljóðið er þungt í fólki, sem krefst verulegra kjarabóta í næstu samningum og að samið verði til tveggja til fjögurra ára,“ segir Magnús Már Jakobsson formaður … Lesa meira