Berjumst fyrir réttlæti

Grindavík 23 mars 2015. Ég hef verið spurður  undanfarna daga hvers vegna ég sé að draga fólk út í verkfall á þessari stundu. Í mínum huga er ekki vafi á að samþykkt verði að fara í verkfall og tel ég það algjörlega nauðsynlegt. Hugsið ykkur hvernig farið er með fólk þegar  venjulegur verkamaður á taxtalaunum ætlar að geta framfleytt sér … Lesa meira

ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE

ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE mánudagurinn 23. mars 2015 ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE Kæri félagi – valdið er þitt! Félagsmenn um allt land mótuðu kjarakröfurnar og SA kallar með tómlæti sínu eftir því að kröfunum verði fylgt fast eftir, með verkföllum ef því er að skipta. Við fylgjum sanngjörnum kröfum eftir með því að leggja niður störf. GREIDDU ATKVÆÐI – … Lesa meira

Vinnandi fólk hræðist ekki baráttuna fyrir bættum kjörum – ályktun um stöðu kjaraviðræðna

  Vinnandi fólk hræðist ekki baráttuna fyrir bættum kjörum – ályktun um stöðu kjaraviðræðna Þann 28. febrúar lauk gildistíma megin þorra kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ. Þrátt fyrir lausa samninga er ennþá himinn og haf milli deiluaðila og ólíklegt að gengið verði frá endurnýjun samninga í bráð. Gera má ráð fyrir að launafólk sé að sigla inn í tímabil átaka þar sem … Lesa meira

1 24 25 26 27 28 29 30 53
Select Language