Berjumst fyrir réttlæti
Grindavík 23 mars 2015. Ég hef verið spurður undanfarna daga hvers vegna ég sé að draga fólk út í verkfall á þessari stundu. Í mínum huga er ekki vafi á að samþykkt verði að fara í verkfall og tel ég það algjörlega nauðsynlegt. Hugsið ykkur hvernig farið er með fólk þegar venjulegur verkamaður á taxtalaunum ætlar að geta framfleytt sér … Lesa meira