Félagsmenn VR samþykktu verkfall
Félagsmenn VR samþykktu verkfall Merki VR. Verkfallsboðun á félagssvæði VR var samþykkt í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, þriðjudaginn 19. maí. Kosið var um verkfall meðal félagsmanna sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins annars vegar og innan Félags atvinnurekenda hins vegar. Atkvæðagreiðslan var rafræn og hófst að morgni 12. maí síðastliðinn. Heildarniðurstöður eru sem hér … Lesa meira