Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á Föstudag.
Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á hádegi í dag, en fundurinn var haldinn í Grindavík. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og hrakvinnu, um ungt fólk innan SGS og um samningsrétt. Ályktanirnar í heild má lesa hér að neðan. Ályktun um keðjuábyrgð og hrakvinnu Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn í Grindavík dagana 2. og 3. júní 2016 fagnar breytingum Reykjavíkurborgar … Lesa meira