Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á Föstudag.

Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á hádegi í dag, en fundurinn var haldinn í Grindavík. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og hrakvinnu, um ungt fólk innan SGS og um samningsrétt. Ályktanirnar í heild má lesa hér að neðan. Ályktun um keðjuábyrgð og hrakvinnu Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn í Grindavík dagana 2. og 3. júní 2016 fagnar breytingum Reykjavíkurborgar … Lesa meira

Hefur þú áhuga á að bjóða fram krafta þína til að vinna fyrir Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Sæl veriði Senn líður að Aðalfundi sem verður haldinn 18 maí þar sem að kosið verður í nefndir á ný. Hafir þú áhuga á að bjóða fram krafta þína til að vinna fyrir félagið Hægt er að bjóða sig fram í Formann Stjórn nefnd Orlofssjóðs nefnd sjúkrssjóðs Kjörstjórn Skoðunarmann reikninga vinsamlegast sendið pósti sem fyrst lokafrestur er 11 maí á … Lesa meira

Áskorun um löggildingu félagsliða -mars 2016-

Áskorun um löggildingu félagsliða -mars 2016- Stétt félagsliða telur nú hátt í eitt þúsund manns en tólf ár eru síðan námið stóð fyrst til boða. Félagsliðar eru sérmenntaðir til að veita þjónustu í formi aðstoðar og umönnunar einstaklinga á öllum aldri sem vegna félagslegra aðstæðna, líkamlegrar eða andlegra hömlunar eiga erfitt um vik að sjá um sig sjálfir. Félagsliðar hafa … Lesa meira

1 10 11 12 13 14 15 16 53
Select Language