Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra.
Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. Hlutverk og staða trúnaðarmannsins er ákveðin bæði í lögum og í kjarasamningum. Kosning trúnaðarmanns • Á öllum vinnustöðum þar sem starfa fleiri en 5 starfsmenn á að vera trúnaðarmaður starfandi. • Ef það eru fleiri en 50 starfsmenn má kjósa tvo … Lesa meira