ERTU VERKTAKI EÐA STARFSMAÐUR?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með ráðningasamning og safnar réttindum á vinnumarkaði, atvinnurekandinn sér um að greiða af þér skatta og þess háttar og þú ert varinn af lögum sem launamaður. Ef þú ert verktaki ertu í raun að selja … Lesa meira

Martak rær á ný mið við Mexíkóflóa 16.07.2014

Fyrirtækið Martak í Grindavík lætur ekki mikið yfir sér þegar ekið er eftir Hafnargötunni þar í bæ. En þegar inn er komið og garnirnar raktar úr framkvæmdastjóranum Stefáni Hauki Tryggvasyni, kemur annað í ljós. Fyrirtækið er annað af tveimur í heiminum sem framleiðir pillunarvélar fyrir rækju. Það er umsvifamikið í kanadískum rækjuiðnaði, er komið inn á markaðinn við Mexíkóflóann og … Lesa meira

Samið við sveitafélögin.

Starfsgreinasamband Íslands undirritaði samninga við Samband Íslenskra sveitarfélaga í gærkveldi fyrir hönd þrettán aðildarfélaga sinna (AFL starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélag Vesturlands, Stéttarfélagið Samstaða, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands og Verkalýðsfélag Vesfirðinga). Samningurinn gildir frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015 og koma launahækkanir í tveimur … Lesa meira

1 82 83 84 85 86 87 88 102
Select Language