Það er að mörgu að huga þegar litið er um öxl.

Kæru vinir vonandi hafið þið átt Gleðileg jól í faðmi fjölskyldu og vina. Þetta ár hefur verið mjög viðburðaríkt hjá mér og mínum. Hápunkturinn var þegar við fengum litlu prinsessuna okkar í fangið. Sú hefur heldur betur lífgað uppá fjölskyldulífið. Stóra stelpan mín heldur áfram að ylja pabba sínum um hjartaræturnar með faðmlögum og góðum árangri í öllu sem hún … Lesa meira

ALÞJÓÐLEGT ÁTAK UM AÐBÚNAÐ HÓTELÞERNA

Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Það er ljóst að þessir ferðamenn þurfa að gista einhvers staðar og því kemur ekki á óvart að hótelherbergjum fjölgi. Á hinn bóginn taka fáir eftir þeim fjölmörgu starfsmönnum sem sinna hótelþrifum, en daglega þrífa hótelþernur þúsundir hótelherbergja á Íslandi. … Lesa meira

Ágætu félagsmenn Ég er dálítið hugsi eftir þing ASÍ sem haldið var dagana 22.-24. okóber síðastliðinn. Meðal þess sem ég er hugsi yfir er ályktun sem samþykkt var á þinginu. Ályktunin er svohljóðandi: „Höfnum tvöföldu heilbrigðiskerfi Þingfulltrúar á 41. þingi Alþýðusambands Íslands krefjast þess að allir landsmenn hafi jafnan, óheftan aðgang að heilbrigðiskerfinu og geti sótt sér nauðsynlega heilbrigðisþjónustu og … Lesa meira

1 77 78 79 80 81 82 83 102
Select Language