Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið frestað. Það er mat samninganefndar SGS að gefinn skuli tími til úrslitatilrauna í samningaviðræðum á þessu stigi málsins. Með þessu axlar SGS ábyrgð á erfiðum kjaradeilum og gefur Samtökum atvinnulífsins tækifæri … Lesa meira

Kakan og kjörin

­ Kakan og kjörin | Kjarninn Kakan og kjörin Indriði H. Þorláksson Sunnudagur 3. maí 2015 11:00 Umræða um kjaramál litast af alhæfingaráráttu. Kollegar mínir, hagfræðingar, eru ekki allir með hreinan skjöld í þeim efnum. Þeir eru oft látnir bera vitni og aðrir apa eftir þeim eða byggja á því sem þeir segja fullyrðingar sem eru í besta falli hálfsannleikur. … Lesa meira

Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr.

Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr. Björn Snæ­björns­son formaður Starfs­greina­sam­bands Íslands og Drífa Snæ­dal fram­kvæmda­stjóri. Skapti Hall­gríms­son 91,6% lands­manna eru hlynnt kröf­um Starfs­greina­sam­bands Íslands (SGS) um að hækka lág­marks­laun á ís­lensk­um vinnu­markaði í 300.000 krón­ur á mánuði miðað við fullt starf, inn­an þriggja ára. Aðeins 4,2% eru and­víg kröf­unni. Þetta er niðurstaða nýrr­ar könn­un­ar Gallup sem gerð var fyr­ir SGS. … Lesa meira

1 69 70 71 72 73 74 75 102
Select Language