Samningar sennilega undirritaðir í dag kl 14:00

Stefnt er að und­ir­rit­un kjara­samn­inga Starfsgreinasambandsins við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins klukk­an tvö í dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá embætti Rík­is­sátta­semj­ara. Full­trú­ar SGS mættu til fund­ar hjá embætt­inu klukk­an 8:30 í morg­un og er unnið að því að leggja loka­hönd á samn­ing­ana.

Fé­lags­menn VR samþykktu verk­fall

Fé­lags­menn VR samþykktu verk­fall Merki VR. Verk­falls­boðun á fé­lags­svæði VR var samþykkt í at­kvæðagreiðslu meðal fé­lags­manna sem lauk á há­degi í dag, þriðju­dag­inn 19. maí. Kosið var um verk­fall meðal fé­lags­manna sem starfa í fyr­ir­tækj­um inn­an Sam­taka at­vinnu­lífs­ins ann­ars veg­ar og inn­an Fé­lags at­vinnu­rek­enda hins veg­ar. At­kvæðagreiðslan var ra­f­ræn og hófst að morgni 12. maí síðastliðinn. Heild­arniður­stöður eru sem hér … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót.

Verkalýðsfélag Grindavíkur  vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2015 kemur til greiðslu þann 1. júní nk. hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu. Ekki hefur verið samið um fjárhæð uppbótarinnar en ef ósamið verður þann 1. júní þá kemur sama fjárhæð til greiðslu og á síðasta … Lesa meira

1 63 64 65 66 67 68 69 98
Select Language