Launagreiðendur athugið- Hækkun mótframlags í lífeyrissjóð f.o.m 1.julí 2016

Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóði, f.o.m. 1. júlí 2016. Í kjarasamningnum var kveðið á um þrepaskipta hækkun mótframlags launagreiðenda í lífeyrissjóð og tekur fyrsta breytingin gildi 1. júlí nk. Hækkunin gildir um þá sem eru aðilar að framangreindum kjarasamningi. Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar … Lesa meira

FRAMTÍÐIN ER BJÖRT HJÁ VERKALÝÐSHREYFINGUNNI!

Starfsgreinasambandið boðaði til fundar ungs fólks í tengslum við útvíkkaðan formannafund sambandsins í Grindavík í byrjun júní. Aðildarfélögum bauðst að senda tvo fulltrúa undir þrítugu og voru félögin hvött til þess að hafa fulltrúana af sitt hvoru kyninu. 19 manns tóku þátt í fundinum frá 10 aðildarfélögum sambandsins og var meðalaldur þátttakenda um 26 ár. Tilgangur fundarins var annarsvegar að fræða og … Lesa meira

Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á Föstudag.

Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á hádegi í dag, en fundurinn var haldinn í Grindavík. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og hrakvinnu, um ungt fólk innan SGS og um samningsrétt. Ályktanirnar í heild má lesa hér að neðan. Ályktun um keðjuábyrgð og hrakvinnu Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn í Grindavík dagana 2. og 3. júní 2016 fagnar breytingum Reykjavíkurborgar … Lesa meira

1 58 59 60 61 62 63 64 102
Select Language