Ályktun miðstjórnar ASÍ um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara
Miðstjórn ASÍ lýsir því yfir að traust á embætti ríkissáttasemjara hefur skaðast meðþví að leggja fram ótímabæra miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og SA. Miðstjórntelur að færa megi rök fyrir og véfengja hvort embætti sáttasemjara hafi með þessumhætti farið út fyrir þær valdheimildir sem embættinu eru settar í lögum umstéttarfélög og vinnudeilur. Framganga embættisins er atlaga að sjálfstæðumsamningsrétti stéttarfélaga, gengur gegn … Lesa meira