Þjónustuteymi Grindvíkinga – íslenska, enska, pólska og taílenska
Þjónustuteymi Grindvíkinga Þjónustuteymi Grindvíkinga var stofnsett 1. Júní 2024 í þeim tilgangi að hlúa að íbúum Grindavíkur og stuðla að farsæld þeirra til framtíðar. Teymið samanstendur af sérfræðingum sem vinna að málum Grindvíkinga á þverfaglegan hátt og eru með fjölbreytta þekkingu og reynslu. Sérfræðingarnir eru sálfræðingar, félagsráðgjafar, lýðheilsufræðingur og sérfræðingur í skólamálum.Þjónustan á við um alla þá sem voru með … Lesa meira