Heim » Fréttir » Fréttir » Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur

Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur

skráð í Fréttir 0

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá voru 1.309 manns og var kjörsókn 22,84%. Já sögðu 87,96%, nei sögðu 7,69% og 4,35% tóku ekki afstöðu.


Samningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim 18 aðildarfélögum sem eiga aðild að honum.


Smellið hér til að skoða samninginn í heild sinni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *