Búið er að opna fyrir úthlutun orlofshúsa í Skorradal, Ásabraut, Grímsnesi og Akureyri um páska 2026 frá 30.3 – 6.4.2026.
Hægt er að sækja um í gegn um Orlofshús og Mínar síður hér á vlfgrv.is.
Opið er fyrir umsóknir til 29.1
Einnig er opið fyrir umsóknir í sumar á Tenerefe frá 26.5 – 25.8.2026.
Opið er fyrir umsóknir á Tenerife til 31.1 2026.
Úthlutað er á báða staði eftir punktakerfi félagsins, sá sem á flesta punkta fær úthlutað tímabilinu.
Eitthvað er laust af tímabilinu hér heima út April nema páskar og til 26.5 á Tenerife með aðferðinni fyrstur kemur fyrstur fær.
Leave a Reply