Aðalfundurinn verður haldinn í Krossmóa 4 og verður fundartími auglýstur þegar nær dregur.
Kosið er um.
- Stjórn og varastjórn félagsins.
- Stjórn og varastjórn sjúkrasjóðs.
- Stjórn og varastjórn orlofssjóðs.
- Kjörstjórn og varakjörstjórn
- Trúnaðarráð
- Ungmennaráð
- Aðalfunds fulltrúar Festa og til vara
- Skoðunarmenn reikninga
- Uppstillingarnefnd og til vara
Kveðja stjórnin
Frestur til framboðs er til 25. mars kl 12:00 Framboðum skilað á vlfgrv@vlfgrv.is
Leave a Reply