Heim » Fréttir » Fréttir » Umsókn um dvöl í íbúðinni á Tenerife vor og páskar 2023

Umsókn um dvöl í íbúðinni á Tenerife vor og páskar 2023

skráð í Fréttir 0

Mynd frá Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife vor 2023 á morgun 1. sept kl 12 á hádegi. Núna gildir fyrstur kemur fyrstur fær.

Umsóknir fyrir páska 2023 opnar fyrir 15. Sept kl 12 á hádegi. (Úthlutað er eftir punktastöðu)

 Leigan er 120 þús og 12 punktar. 

Sótt er um í gegnum vef félagsins. https://orlof.is/vlfgrv/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *