Heim » Fréttir » Fréttir » Frístundakortin- Pantið með góðum fyrirvara

Frístundakortin- Pantið með góðum fyrirvara

skráð í Fréttir 0

Sumarið 2021 býður VLFGRV félagsmönnum enn og aftur upp á að kaupa Útilegukortið og Veiðikortið á sérkjörum. Með því að kaupa kort hjá félaginu geta félagsmenn því sparað verulega. Kaupa þarf kortin í gegnum Orlofshúsavefinn, þá sendist pöntun til viðkomandi söluaðila sem senda kortin til félagsmanna. Kortin verða EKKI til sölu á skrifstofum félagsins.

Athugið að gott er að panta með góðum fyrirvara. Það getur tekið allt að viku, jafnvel rúmlega það, að fá kort með póstinum. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *