STARFSFÓLK Á LANDSBYGGÐINNI – SKRÁÐU ÞIG HÉR Í TÆKNINÁM – ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
Námskeið á Tækninám eru fjármögnuð að fullu í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt gagnvart félagsmönnum aðildarfélaga þeirra.
Námið er sérhannað til þess að hjálpa þér að ná tökum á tækninni á sem einfaldastan hátt og þú hefur beint aðgengi að kennurum í gegnum netið – Ekki missa af tækifærinu og tryggðu þér aðgang sem gildir út árið 2021 – Skráðu þig hér: https://taekninam.teachable.com/p/menntastyrkir
Tækninám.is sérhannar námsefni í takt við þarfir nemenda og vinnumarkaðar. Hvað vilt þú læra? Ekki hika við að senda okkur hugmyndir og við gætum látið drauma tækninámskeiðið þitt verða að veruleika. Allt efni er uppfært í takt við nýjungar á 4-8 vikna fresti. Nánari upplýsingar um námsvalkosti eru á heimasíðu Tækninám.is.
Tækninám.is er með yfir 30 námskeið í boði sem innihalda yfir 500 myndbrot. Hér eru dæmi um vinsæl námskeið: Microsoft Office 365 diplómanám Í náminu förum við yfir þau helstu atriðið sem við teljum að mikilvægt sé að kunna til að styrkja einstaklinga í notkun skýjalausnar Microsoft; Office 365. Markmiðið er að nemendur verðir öruggari í notkun Office 365 og það nýtist þeim betur í starfi. Að náminum loknu fá nemendur viðurkenningarskjal sem staðfestingu á að þeir hafir lokið náminu. Náðu stjórn á vinnudeginum með Outlook Á þessu námskeiði lærum við hvernig við getum, með aðstoð Outlook, skipulagt vinnudaginn þannig að við fáum sem mest út úr honum og getum notið frítímans. Teams í hnotskurn Ýtarleg yfirferð yfir þá möguleika sem Microsoft Teams hefur upp á að bjóða. Skipulagning með OneNote 2016 Stafræna minnisbókin þínExcel í hnotskurn Náðu tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna Excel Online, Excel Pivot töflur, Excel pakkinn. Delve Samvinnutól sem safnar upplýsingum um aðgerðir þínar í skýinu. Microsoft Flow kynning Þetta er stutt kynning á Flow fyrir þá sem vilja vita hvað Flow er. OneDrive for business Skýjageymslan þín. Öryggisvitund Það finnast margar hættur á netinu og margt ber að varast. En sem betur fer er ýmislegt sem við getum gert til þess að tryggja öryggi okkar og lært að forðast hætturnar. Á þessu námskeiði förum við yfir öryggismál almennt og lærum hvað við getum gert til að tryggja öryggi okkar.Planner Einföld, sjónræn leið til að skipuleggja hópvinnu. Powerpoint í hnotskurn Á þessu námskeiði skoðum við helstu eiginleika PowerPoint og hvernig við getum búið til áhrifaríkt kynningarefni á einfaldan hátt, Stream Hér skoðum við helstu eiginleika Stream, sem er myndbanda lausn Office 365. Sway í hnotskurn Á þessu námskeiði skoðum við margmiðlunarforritið Sway. Við lærum að það er mjög einfalt að búa til kynningar, fréttabréf eða hvað sem þig langar að gera í Sway. Verkefnastjórnun í Sharepoint Á þessu námskeiði lærum við hvernig við nýtum SharePoint í verkefnastýringu. Við búum til verk, setjum þau á tímalínu og lærum að stilla mismunandi útlit fyrir verkin okkar. Windows 10 og skýið Fáðu sem mest út úr stýrikerfinu þínu. Word í hnotskurn Á Þessu námskeiði verður farið í það helsta sem Word hefur upp á að bjóða. Á námskeiðinu er verið að kenna á virkni forritsins, en ekki að kenna ritvinnslu.
Leave a Reply