Heim » Fréttir » Fréttir » VILTU HAFA ÁHRIF!

VILTU HAFA ÁHRIF!

skráð í Fréttir 0

Stjórn Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir framboðum í eftirfarandi stjórnir og nefndir á vegum félagsins.

Formaður félagsins: kosið er til 2 ára


Stjórn félagsins: kosið er um 4 fulltrúa í aðal stjórn og 4 til vara


Sjúkrasjóður: kosið er um 3 fulltrúar í aðalstjórn sjúkrasjóð og 2 til vara

Orlofssjóður: kosið er um 3 í aðal orlofsnefnd og 2 til vara

Ungliðaráð: kosið er um 3 fulltrúa

Festa fulltrúa: kosið er um 4 fulltrúa og 2 til vara

Kjörstjórn: kosið er um 2 í aðal og 2 vil vara

Skoðunarmenn reikninga: kosið er um 2 aðal og 1 til vara

Hægt er að skila inn framboðum til formanns kjörnefndar Birkirs Freys Hrafnsonar á netfangið birkir83@hotmail.com eða á netfang félagsins vlfgrv@6eab78.lanterman.shared.1984.is

Framboð þurfa að vera búin að berast í síðasta lagi 27 maí

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *