STARFSGREINASAMBAND ÍSLANDS LEGGUR FRAM LAUNAKRÖFUR

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. SGS hefur umboð 16 aðildarfélaga sinna til að ganga til samninga fyrir þeirra hönd og hefur þar með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir almennt og sérhæft verakfólk á öllu landinu að undanskildum þeim félögum sem eru innan vébanda Flóabandalagsins. Í kröfugerð SGS er lögð áhersla á að … Lesa meira

Lög, Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Lög Verkalýðsfélags Grindavíkur     I. KAFLI NAFN OG HLUTVERK   1. grein Nafn og félagsvæði Félagið heitir Verkalýðsfélag Grindavíkur. Félagssvæði þess er Grindavíkurkaupstaður. Félagið er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands sem er aðili að Alþýðusambandi Íslands. Einnig getur félagið sótt um og gerst aðili að öðrum landssamböndum ef það er talið eiga við vegna starfsgreina.   2. grein                        Tilgangur                                                                 Tilgangur félagsins … Lesa meira

1 91 92 93 94 95 96 97 102
Select Language