Lög, Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Lög Verkalýðsfélags Grindavíkur     I. KAFLI NAFN OG HLUTVERK   1. grein Nafn og félagsvæði Félagið heitir Verkalýðsfélag Grindavíkur. Félagssvæði þess er Grindavíkurkaupstaður. Félagið er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands sem er aðili að Alþýðusambandi Íslands. Einnig getur félagið sótt um og gerst aðili að öðrum landssamböndum ef það er talið eiga við vegna starfsgreina.   2. grein                        Tilgangur                                                                 Tilgangur félagsins … Lesa meira

Framsýn ályktar- Megn óánægja með fjárlagafrumvarpið

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kom saman til fundar í gærkvöldi og voru mörg mál á dagskrá fundarins. Á fundinum kom fram hörð gagnrýni á aðgerðaleysi ríkistjórnarinnar í skuldavanda heimilanna og á framkomið fjárlagafrumvarp þar sem boðaðar eru frekari álögur á launafólk, álögur sem koma til með að koma sérstaklega illa við láglaunafólk. Ályktunin er svohljóðandi: Ályktun um kjaramál -Orðið strax … Lesa meira

1 87 88 89 90 91 92 93 97
Select Language