Vinnandi fólk hræðist ekki baráttuna fyrir bættum kjörum – ályktun um stöðu kjaraviðræðna

  Vinnandi fólk hræðist ekki baráttuna fyrir bættum kjörum – ályktun um stöðu kjaraviðræðna Þann 28. febrúar lauk gildistíma megin þorra kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ. Þrátt fyrir lausa samninga er ennþá himinn og haf milli deiluaðila og ólíklegt að gengið verði frá endurnýjun samninga í bráð. Gera má ráð fyrir að launafólk sé að sigla inn í tímabil átaka þar sem … Lesa meira

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi. Það liggur fyrir að mörg heimili og fyrirtæki hérlendis berjast í bökkum vegna þeirra okurvaxta sem þeim standa til boða. Það liggur líka fyrir að sá vaxtamunur sem hér ríkir þekkist varla í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur … Lesa meira

Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum

Aðsent | 05. febrúar 2015 13:27 Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum – Magnús Már Jakobsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur skrifar Það þurfti ekki að bíða lengi eftir hörðum viðbrögðum talsmanna Samtaka atvinnulífsins við kröfugerð sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands í síðasta mánuði vegna komandi kjaraviðræðna. Sama dag og kröfugerðin var birt höfnuðu vinnuveitendur viðræðum og skelltu í lás, enda færi allt á hvolf … Lesa meira

1 69 70 71 72 73 74 75 97
Select Language