NÝR SAMNINGUR VIÐ LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA

NÝR SAMNINGUR VIÐ LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA 3. SEPTEMBER 2015 Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.Viðræður hafa staðið yfir frá því í sumar og eftir nokkuð strangar viðræður undanfarnar vikur náðu samningsaðilar loks saman í gær. Á fundi framkvæmdastjórnar SGS sem … Lesa meira

FULLTRÚAR SGS OG LS FUNDA

FULLTRÚAR SGS OG LS FUNDA 14. ÁGÚST 2015 Í morgun hittust fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Landssambands smábátaeigenda (LS) til að ræða nýjan kjarasamning milli aðila. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum SGS, Guðrúnartúni 1. Eftir ágætar umræður var ákveðið að boða til nýs fundar næstkomandi þriðjudag með það að markmiði að ná niðurstöðu um nýjan samning. SGS mun upplýsa um framgang mála … Lesa meira

Ég er svolítð hugsi um kaupmenn á íslandi.

Ég er svolítð hugsi um kaupmenn á íslandi. Þeir hækkuðu vörur sínar vegna væntanlegra kjarasamninga svo hækka þeir aftur vörur vegna ný gerðra kjarasamninga. Ef við skoðum matvöruna þá borgar sig að fyrir þá sem eru með minni búðirnar eins og t.d sjoppur og kaupmaðurinn á horninu að kaupa sumar vörur í Bónus. Sem er svolítið skrítið þar sem þeir … Lesa meira

1 60 61 62 63 64 65 66 97
Select Language