NÝR SAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN UNDIRRITAÐUR

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga á áttunda tímanum í kvöld, föstudaginn 20. nóvember. Starfsgreinasambandið undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna félaga: AFL – starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðsfélag Þórshafnar, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis og Framsýn … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Að okkar mati kemur þetta harðast niður á þeim sem lægst hafa kjörin og virðist helsta markmiðið vera að koma verðbólgunni af stað.   Við skorum á seðlabankastjóra að reyna frekar að auðvelda fólki að ráða við skuldir sínar. Við viljum líka benda honum á að almenningur á Íslandi er upp til hópa … Lesa meira

1 59 60 61 62 63 64 65 97
Select Language