Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á stórhátíðum, en þeir jóladagar sem eru stórhátíðir teljast:

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á stórhátíðum, en þeir jóladagar sem eru stórhátíðir teljast: aðfangadagur eftir kl. 12, jóladagur, gamlársdagur eftir kl. 12, nýársdagur. Annar í jólum telst auk þess almennur frídagur. Öll vinna á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Fyrir yfirvinnu á öðrum frídögum skal greiða 80% álag á dagvinnutímakaup … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands.

Grindavík 10.12.2015 Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands. Það sætir furðu að meirihlutinn skuli á sama tíma og þau þiggja sjálf töluverða launahækkun sem er afturvirk til mars á þessu ári skuli þau hafna tillögu minnihlutans um að öryrkjar og eldri borgarar fái sína hækkun afturvirka. Þess bera að geta að þetta fólk sem um er að … Lesa meira

Kjarasamning á milli Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga var samþykktur í öllum félögunum.

Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan kjarasamning á milli Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 20. nóvember síðastliðinn. Starfsgreinasambandið fór með umboð 15 aðildarfélaga sinna og var samningurinn samþykktur í öllum félögunum, en í heildina samþykktu yfir 90% þeirra sem greiddu atkvæði. Félögin sem SGS fór með umboð fyrir eru: Aldan stéttarfélag, AFL starfsgreinafélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, … Lesa meira

1 57 58 59 60 61 62 63 96
Select Language