Umsókn um dvöl á Tenerife páskar 2022

skráð í Fréttir 0

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 13.04.2022 til 27.04.2022 Frestur til að sækja um páskana er til 28. október. Leigan er 100.þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu. 

Skrifstofuskóli á ensku, pólsku og íslensku.

skráð í Fréttir 0

NTV skólinn, í samstarfi við starfsmenntasjóði, býður félagsmönnum ykkar Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku.  Námskeiðin verða niðurgreidd um 90% með einstaklingsstyrkjum, sem eru að hámarki 130.000,- kr., af starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Sjómennt, Sveitamennt og Ríkismennt.   Einnig verður námskeiðið „Grunnnám í bókhaldi boðið samhliða.  Óskað er eftir samstarfi við ykkur um markaðssetningu á námskeiðunum.  Námskeiðunum verður skipt í tvo hluta, „Skrifstofuskóli NTV … Lesa meira

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur auglýsir orlofshús félagsins laus tilumsókna fyrir jól og áramót vikurnar: 22.desember 2021 – 29. Desember 2021 29.desember 2021 – 5. Janúar 2022. Umsóknarfrestur er frá 6 október til 10. nóvember nk. Hægt er að sækja um á Orlofssíðu VLFGRV, einnig verðurhægt að sækja um á skrifstofu félagsins eða í síma 4268594

1 28 29 30 31 32 33 34 102
Select Language