Vinna að sameiningu verkalýðsfélaga Keflavíkur og Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Formenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélags Grindavíkur undirrituðu nýlega viljayfirlýsingu um sameiningu. Undanfarna mánuði hafa farið fram viðræður milli stjórna félaganna um mögulega sameiningu. Í síðustu viku var viljayfirlýsing undirrituð um að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna.  Í henni stendur að viðræðurnar snúist um að kanna hvort og hvernig best sé að sameina félögin til að … Lesa meira

Vaxtaokur Seðlabankans heldur áfram!

skráð í Fréttir 0

Ályktun stjórnar Verkalýðsfélags Grindavíkur Einhliða og einstrengingslegar aðgerðir Seðlabanka gegn verðbólgu leggjast með mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Ef núverandi verðbólga er vegna of mikillar neyslueftirspurnar, eins og Seðlabankinn gengur úr frá, þá eru það ekki þau tekjulægri og eignaminni sem bera ábyrgð á því, heldur þau sem efnameiri eru. Ófremdarástand í húsnæðismálum og miklar hækkarnir á verði … Lesa meira

Ræstingarauki um næstu mánaðarmót

skráð í Fréttir 0

Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars síðastliðnum, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk fær sérstaka viðbótargreiðslu með launum fyrir ágúst sem greidd verða út um næstu mánaðamót.  Ræstingaraukinn skal greiddur út mánaðarlega og reiknast hann í hlutfalli við starfshlutfall, en fyrir fullt starf er hann 19.500 kr. á mánuði. … Lesa meira

1 2 3 4 5 102
Select Language