Kosning um samning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga

skráð í Fréttir 0

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst í dag 14. september kl. 12. Atkvæðagreiðslan er sameiginleg hjá þeim 18 aðildarfélögum sem eru aðilar að samningnum og lýkur henni þann 26. september kl. 9:00. Félagið hvetur alla þá sem starfa eftir þessum samningi til að samþykkja hann enda um stuttan samning að ræða sem þó felur í sér … Lesa meira

Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga

skráð í Fréttir 0

Í gær undirrituðu 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga en Verkalýðsfélag Grindavíkur er aðili að þessum samningi og gildir hann fyrir félagsmenn okkar. Það má segja að þetta sé framlenging á síðasta kjarasamningi enda gildir þessi samningur einungis til 31. mars 2024. Það sem er nýtt í þessum samningi lýtur að svokölluðum sérstökum greiðslum lægstu launa en hér er verið að … Lesa meira

1 8 9 10 11 12 13 14 101
Select Language