Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2022

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur  vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár hvert. Uppbótin miðast við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, inniheldur orlof og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Áunna orlofsuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar. … Lesa meira

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

skráð í Fréttir 0

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið (https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/frettir/almennar-frettir/nytt-manadaryfirlit-hagvaxtaraukinn-virkjast/) jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá þýðingu að hagvaxtarauki kjarasamninga hefur virkjast í fjórða þrepi. Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á … Lesa meira

1. maí kaffi

skráð í Fréttir 0

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maíbýður Verkalýðsfélag Grindavíkur upp ákaffi og meðlæti í Gjánni að Austurvegi5 frá kl 15-17. Baráttukveðjur

1 16 17 18 19 20 21 22 45
Select Language