Vaxtaokur Seðlabankans heldur áfram!
Ályktun stjórnar Verkalýðsfélags Grindavíkur Einhliða og einstrengingslegar aðgerðir Seðlabanka gegn verðbólgu leggjast með mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Ef núverandi verðbólga er vegna of mikillar neyslueftirspurnar, eins og Seðlabankinn gengur úr frá, þá eru það ekki þau tekjulægri og eignaminni sem bera ábyrgð á því, heldur þau sem efnameiri eru. Ófremdarástand í húsnæðismálum og miklar hækkarnir á verði … Lesa meira