Formannspistill
Grindavík 3.Júlí 2017. Ég sá í fréttum að við værum að koma upp svokallaðari elítu á íslandi og því miður er það staðreynd . Sighvatur Björgvinsson kallaði þessa kynslóð sem nú er að reyna að draga fram lífið á vinnumarkaði sjálftökukynslóðina. Þetta eru í besta falli heimskuleg ummæli sem lýsa honum sennilega best sjálfum enda þekki ég hann ekki neitt. … Lesa meira