Kröfugerð SGS Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði

Kröfugerð SGS Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem renna út 31. desember 2018 Forsendur þess að undirritaðir verði kjarasamningar er að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum og þau mæti opinberum framfærsluviðmiðum. Hækkanir lægstu launa skulu vera í forgangi. Nýr kjarasamningur skal gilda frá því síðasti samningur rann út, eða frá 1. janúar 2019 og skal vera afturvirkur dragist að ná … Lesa meira

Kröfugerð SGS komin í loftið.

Við hjá Verkalýðsfélagi Grindavikur lýsum yfir mikilli ánægju með Vinnubrögðin sem voru viðhöfð í samvinnuni við Starfsgreinasamband Íslands. Við erum í samstarfi við Suðurlandið sem eru Báran á Selfossi, Drífandi í Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélag Suðurlands og Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis. Mikið og gott samstarf og traust hefur mindast á milli þessara félaga hefur mindast í gegnum tíðina. Vinnan við kröfugerðina byrjaði … Lesa meira

1 3 4 5 6 7 8 9 53
Select Language