Gleðilegan baráttudag
Sæl og blessuð og gleðilegan baráttudag verkalýðsins. Síðustu dagar hafa verið hreint frábærir fyrir okkur Grindvíkinga. Meistaraflokkur karla og 11. flokkur karla urðu Íslandsmeistarar sl sunnudag. Ég hef ekki upplifað mikið meiri gleði í bæjarfélaginu okkar en þennan dag. Við óskum þessum glæsilegu fulltrúum okkar innilega til hamingju með titlana sem og öllum sem koma að körfuboltanum í Grindavík. Þetta … Lesa meira