Ályktun SGS um húsnæðismál

Ályktun um húsnæðismál “Húsnæði – mannréttindi ekki forréttindi” 4. þing Starfsgreinasambands Íslands, haldið í Hofi á Akureyri dagana 16. – 18. október 2013, lýsir yfir þungum áhyggjum af slæmu ástandi húsnæðismála á Íslandi. Sífellt verður erfiðara fyrir fólk að kaupa eða leigja húsnæði og eiga fjölmargir erfitt með að standa undir hækkandi afborgunum lána eða húsaleigu. Stjórnvöld verða að koma … Lesa meira

Ályktun um atvinnumál

Ályktun um atvinnumál 4. þing Starfsgreinasambands Íslands, haldið í Hofi á Akureyri dagana 16.-18. október 2013, minnir á þau grundvallarmannréttindi að hafa aðgang að vinnu. Þó vissulega hafi náðst ákveðinn árangur í baráttunni við atvinnuleysið þá eigum við enn langt í land að ná viðunandi stöðu í atvinnumálum. Atvinnuleysi er mikið og vinna verður af hörku gegn því. Hafa verður … Lesa meira

Formannafundur á Hótel Heklu

Við Gylfi Ísleifsson varaformaður Verkalýðsfélags Grindavíkur fórum á útvíkkaðann formannafund hjá SGS. Það er nú venjan að þegar þessi hópur hittist þá er mikið rætt og fólk ekki alltaf sammála og það er tekist á um málefni en að þessu sinni fannst mér  ekki mikið bera á átökum og  bara  mikil samstaða í hópnum.  Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn á … Lesa meira

1 45 46 47 48 49 50 51 53
Select Language