Ályktun SGS um húsnæðismál
Ályktun um húsnæðismál “Húsnæði – mannréttindi ekki forréttindi” 4. þing Starfsgreinasambands Íslands, haldið í Hofi á Akureyri dagana 16. – 18. október 2013, lýsir yfir þungum áhyggjum af slæmu ástandi húsnæðismála á Íslandi. Sífellt verður erfiðara fyrir fólk að kaupa eða leigja húsnæði og eiga fjölmargir erfitt með að standa undir hækkandi afborgunum lána eða húsaleigu. Stjórnvöld verða að koma … Lesa meira