Yfirlýsing Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Yfirlýsing frá Verkalýðsfélagi Grindavíkur. Verkalýðsfélag Grindavíkur stendur heilshugar að baki yfirlýsingu Samninganefndar Starfsgreinsambands Íslands frá 22. Nóvember og ætlumst til þess að Samtök atvinnulífsins hætti þessari ósmekklegu auglýsingaherferð og vinni frekar að því að koma á sátt í samfélaginu. vegna þess að það má öllum vera ljóst að þarna er á ferðinni verulega ósmekkleg sögufölsun. Staðreyndin er sú að þetta … Lesa meira