Kosning er hafin um kjarasamningana í Verkalýðshúsinu í Grindavík
Ágætu félagar. Ef við viljum láta taka okkur alvarlega þá verðum við að taka þátt í kosningum sem þessum. Þetta er spurning um að láta í ljós hvað fólk vill. Það sem skiptir mestu máli í svona kosningu er að kjósa eftir sinni sannfæringu ekki láta aðra stjórna því hvað þið kjósið og því fleiri sem koma og kjósa því … Lesa meira