Samið við sveitafélögin.

Starfsgreinasamband Íslands undirritaði samninga við Samband Íslenskra sveitarfélaga í gærkveldi fyrir hönd þrettán aðildarfélaga sinna (AFL starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélag Vesturlands, Stéttarfélagið Samstaða, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands og Verkalýðsfélag Vesfirðinga). Samningurinn gildir frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015 og koma launahækkanir í tveimur … Lesa meira

Framsýn ályktar um stöðu kjarasamninga

Framsýn, stéttarfélag hefur samþykkt að senda frá sér meðfylgjandi ályktun um stöðu kjarasamninga aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífisins sem undirritaðir voru í desember 2013. Framsýn á aðild að samningunum. Á sínum tíma varaði Framsýn við undirritun þeirra þar sem þeir væru ekki boðlegir verkafólki. Nú hafa áhyggjur félagsins gengið eftir þar sem aðrir hópar launafólks hafa fengið töluvert meiri … Lesa meira

1 34 35 36 37 38 39 40 53
Select Language