Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál
Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi. Það liggur fyrir að mörg heimili og fyrirtæki hérlendis berjast í bökkum vegna þeirra okurvaxta sem þeim standa til boða. Það liggur líka fyrir að sá vaxtamunur sem hér ríkir þekkist varla í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur … Lesa meira