Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi. Það liggur fyrir að mörg heimili og fyrirtæki hérlendis berjast í bökkum vegna þeirra okurvaxta sem þeim standa til boða. Það liggur líka fyrir að sá vaxtamunur sem hér ríkir þekkist varla í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur … Lesa meira

Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum

Aðsent | 05. febrúar 2015 13:27 Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum – Magnús Már Jakobsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur skrifar Það þurfti ekki að bíða lengi eftir hörðum viðbrögðum talsmanna Samtaka atvinnulífsins við kröfugerð sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands í síðasta mánuði vegna komandi kjaraviðræðna. Sama dag og kröfugerðin var birt höfnuðu vinnuveitendur viðræðum og skelltu í lás, enda færi allt á hvolf … Lesa meira

1 25 26 27 28 29 30 31 53
Select Language