NÝR SAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN UNDIRRITAÐUR

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga á áttunda tímanum í kvöld, föstudaginn 20. nóvember. Starfsgreinasambandið undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna félaga: AFL – starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðsfélag Þórshafnar, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis og Framsýn … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.

Verkalýðsfélag Grindavíkur mótmælir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Að okkar mati kemur þetta harðast niður á þeim sem lægst hafa kjörin og virðist helsta markmiðið vera að koma verðbólgunni af stað.   Við skorum á seðlabankastjóra að reyna frekar að auðvelda fólki að ráða við skuldir sínar. Við viljum líka benda honum á að almenningur á Íslandi er upp til hópa … Lesa meira

NÝR SAMNINGUR VIÐ LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA

NÝR SAMNINGUR VIÐ LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA 3. SEPTEMBER 2015 Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.Viðræður hafa staðið yfir frá því í sumar og eftir nokkuð strangar viðræður undanfarnar vikur náðu samningsaðilar loks saman í gær. Á fundi framkvæmdastjórnar SGS sem … Lesa meira

1 15 16 17 18 19 20 21 53
Select Language