Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands.
Grindavík 10.12.2015 Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands. Það sætir furðu að meirihlutinn skuli á sama tíma og þau þiggja sjálf töluverða launahækkun sem er afturvirk til mars á þessu ári skuli þau hafna tillögu minnihlutans um að öryrkjar og eldri borgarar fái sína hækkun afturvirka. Þess bera að geta að þetta fólk sem um er að … Lesa meira